top of page

Velkomin/n á Barion!

Hér er öll vörulína Barion á einum stað.

Um Barion

Þegar vara verður Barion vara, þá er mikill undirbúningur að baki. Vörurnar eru þróaðar í samvinnu við vandaða framleiðendur og ávallt er reynt að gera hlutina betur en það sem fyrir er.

 

Hamborgararnir eru stórir og gerðir úr 100% íslensku nautakjöti með háu fituhlutfalli til að tryggja safaríka og bragðgóða hamborgara.

Hamborgarabrauðin eru hágæða kartöflubrauð og sósurnar eru gerðar samkvæmt sér uppskriftum.  

Við leitumst eftir því að gera öðruvísi og bragðgóðan mat.

Barion vörurnar fást eingöngu í verslunum Samkaupa. 

Barion vörurnar

!
bottom of page